Víðtæk reynsla í sjávarútvegi
Smári er hönnuður EKKÓ hleranna.
Smári hefur unnið við smíði, sölu- og markaðssetningu, hönnun og þróun toghlera frá unga aldri með föður sínum, Jósafat Hinrikssyni, sem framleiddi Poly-Ice toghlerana í áratugi.
HB Grandi / Brim hefur styrkt verkefnið og m.a. útvegað skip til prófana á Ekkó toghlerunum.
Verkefnið hefur hlotið styrk frá Tækniþróunarsjóði Rannís, bæði skattaívilnun fyrir verkefni með HB Granda / Brim og einkaleyfastyrk fyrir alþjóðleg einkaleyfi.
This project has received funding from the European Union’s Horizon 2020 research and innovation programme under grant agreement No. 781043.
Verkefnið hefur hlotið styrk frá AVS rannsóknasjóði í sjávarútvegi.