Farið var í samstarf við Verkfræðistofuna Verkís og þeir framkvæmdu um 50 straumhermi prófanir á Ekkó forminu og allskonar smá breytingum sem unnið var í ofurtölvum erlendis og hver keyrsla tekur 1-3 sólarhringa. Bestunin skilaði sér og enn voru smíðuð ný módel.