Smíði módela

Eftir að hugmyndin var orðin skýr í kollinum varð Ekkó hönnunin til. Eftir að ég áttaði mig á því hvernig Ekkó hlerinn átti að vera í grunninn smíðaði ég Smíðaði módel og fór í fyrstu ferðina í veiðarfæra tilraunatankinn í St.John´s á Nýfundnalandi.  Fyrsta ferðin gekk vel og mér óx fiskur um hrygg við að sjá hvað hvernig módelin virkuðu vel.  Þegar heim kom fór í gang vinna við að teikna endurbætur á fyrstu hönnun. Ný módel smíðuð módelunum og síðan bara kýlt á ferð númer tvö í tankinn.  Ekkó hlerinn er semsagt að fæðast.